Auddi Blö, Steindi Jr. og Gillz njóta á Krít

Stjörnur á ferð og flugi | 7. júlí 2023

Auddi Blö, Steindi Jr. og Gillz njóta á Krít

Það ríkir sannkölluð stjörnustemning á grísku eyjunni Krít um þessar mundir en félagarnir Auðunn Blöndal, Steinþór Hróar Steinþórssson og Egill Egilsson eru þar staddir í fríi ásamt fjölskyldum sínum.

Auddi Blö, Steindi Jr. og Gillz njóta á Krít

Stjörnur á ferð og flugi | 7. júlí 2023

Félagarnir eru að njóta lífsins á Krít.
Félagarnir eru að njóta lífsins á Krít. Samsett mynd

Það ríkir sannkölluð stjörnustemning á grísku eyjunni Krít um þessar mundir en félagarnir Auðunn Blöndal, Steinþór Hróar Steinþórssson og Egill Egilsson eru þar staddir í fríi ásamt fjölskyldum sínum.

Það ríkir sannkölluð stjörnustemning á grísku eyjunni Krít um þessar mundir en félagarnir Auðunn Blöndal, Steinþór Hróar Steinþórssson og Egill Egilsson eru þar staddir í fríi ásamt fjölskyldum sínum.

Auðunn, eða Auddi Blö eins og hann er betur þekktur, birti ofur svala mynd af þremenningunum á samfélagsmiðlum, en þar sjást þeir kæla sig niður með ísköldum bjór í sjónum á hinni vinsælu ferðamannaeyju.

„Blö, það horfir enginn í cameru 2023! Kv. Egill!,“ skrifaði Auðunn við færsluna, en strákarnir fóru allir að ráðum Egils og horfir enginn þeirra í myndavélina.

mbl.is