Verkefnin snúa að velferð fólksins

Raddir Grindvíkinga | 1. maí 2024

Verkefnin snúa að velferð fólksins

Hörður Guðbrandsson, formaður Verkalýðsfélags Grindavíkur, segir í samtali við Morgunblaðið í dag að samtök launafólks hafi líklega aldrei verið mikilvægari en nú. Um 1.300 manns eru í Verkalýðsfélagi Grindavíkur.

Verkefnin snúa að velferð fólksins

Raddir Grindvíkinga | 1. maí 2024

Hörður Guðbrandsson.
Hörður Guðbrandsson.

Hörður Guðbrandsson, formaður Verkalýðsfélags Grindavíkur, segir í samtali við Morgunblaðið í dag að samtök launafólks hafi líklega aldrei verið mikilvægari en nú. Um 1.300 manns eru í Verkalýðsfélagi Grindavíkur.

Hörður Guðbrandsson, formaður Verkalýðsfélags Grindavíkur, segir í samtali við Morgunblaðið í dag að samtök launafólks hafi líklega aldrei verið mikilvægari en nú. Um 1.300 manns eru í Verkalýðsfélagi Grindavíkur.

Frá því að Grindavík var rýmd í nóvember sl. hefur Verkalýðsfélagið fengið að nýta sér aðstöðu VR í Reykjavík og segir Hörður að félagið hafi fengið góðan stuðning frá VR við óvenjulegar aðstæður. Þá hafi margir félagsmenn verið í óvissu með sín mál og því þurft að leita til félagsins eins og vera ber.

Hörður segir einnig að margir séu enn á hrakhólum eftir rýminguna, en að einnig sé ríkur vilji til þess að snúa aftur heim. Sennilega sé þó langt í að bærinn verði aftur samur. Þá snúi verkefni verkalýðsfélaganna að velferð fólksins í sinni fjölbreyttustu mynd. 

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

mbl.is