Forseti Kongó myrtur

Laurent Kabila, forseti Kongó.
Laurent Kabila, forseti Kongó. AP
Haft er eftir belgíska utanríkisráðuneytinu að forseti Lýðveldisins Kongó, Laurent Kabila, sé látinn eftir að hafa verið skotinn af lífverði sínum í valdaránstilraun sem gerð var í dag. Haft er eftir embættismanni í Kinshasa að forsetinn hafi fengið byssukúlu bæði í bakið og annan fótinn. Hann var fluttur alvarlega særður með þyrlu á sjúkrahús í Kinshasa en lést þar skömmu síðar. Kabila hefur verið við völd síðan 1997 þegar hann steypti Mobutu Sese Seko einræðisherra af stóli.
mbl.is
HARMÓNIKUHURÐIR SPARA MIKIÐ PLÁSS
Smíðum eftir máli, oft afgreiddar samdægurs, verð frá kr. 13.900,- Sími 615 175...
VÖNDUÐ VEL BÚIN KENNSLUBIFREIÐ
Vönduð, vel búin kennslubifreið Subaru XV 4WD . Akstursmat og endurtökupróf. Gyl...
BÍLALYFTUR
EAE og Jema bílalyftur í úrvali,gæðalyftur á góðu verði. Eigum nokkrar gerðir á ...
Múrverk
Múrverk...