Drukku snákablóð og átu sporðdreka

Sjóliðshermenn frá Bandaríkjunum og Taílandi drukku snákablóð og borðuðu sporðdreka á meðan á árlegu sjálfsbjargar-verkefni þeirra stóð í Taílandi á dögunum.

Verkefnið var hluti af Cobra Gold-stríðsleikunum sem voru haldnir í 37. sinn.

„Þetta er pottþétt í fyrsta sinn sem ég drekk snákablóð og pottþétt í fyrsta sinn sem ég borða snák. Þetta er ekki eitthvað sem við gerum alltof oft í Bandaríkjunum,“ sagði einn bandarískur hermaður við AFP-fréttastofuna.

AFP
Einn af hermönnunum spreytir sig á snákablóðinu.
Einn af hermönnunum spreytir sig á snákablóðinu. AFP
AFP
mbl.is
fágætar bækur til sölu
ti lsölu nokkrar fágætar bækur Fjórir leikþættir eftir Odd Björnsson með teik...
LAND ROVER DISCOVERY 3 S, sjálfsk., disel, 7 manna
Til sölu LAND ROVER DISCOVERY 3 S, sjálfskiptur, dísel, 7 manna ekinn 197.000 km...
EIGUM ALLSKONAR STIGA Á LAGER
Sjá fjölmargar gerðir á: http://www.sogem-sa.com/stairs Sími 615 1750 Sjá einni...