Drukku snákablóð og átu sporðdreka

Sjóliðshermenn frá Bandaríkjunum og Taílandi drukku snákablóð og borðuðu sporðdreka á meðan á árlegu sjálfsbjargar-verkefni þeirra stóð í Taílandi á dögunum.

Verkefnið var hluti af Cobra Gold-stríðsleikunum sem voru haldnir í 37. sinn.

„Þetta er pottþétt í fyrsta sinn sem ég drekk snákablóð og pottþétt í fyrsta sinn sem ég borða snák. Þetta er ekki eitthvað sem við gerum alltof oft í Bandaríkjunum,“ sagði einn bandarískur hermaður við AFP-fréttastofuna.

AFP
Einn af hermönnunum spreytir sig á snákablóðinu.
Einn af hermönnunum spreytir sig á snákablóðinu. AFP
AFP
mbl.is
Skrifstofuhúsnæði Bolholti 4
Til leigu er skrifstofurými, alls um 110 fermetrar, í austurenda á 5. og efstu ...
Múrverk
Múrverk...
INTENSIVE ICELANDIC, ENGLISH, NORWEGIAN & DANISH f. foreigners - ÍSLENSKA f. útlendinga - ENSKA f. fullorðna - NORSKA
ÍSLENSKA, ENSKA, NORSKA, DANSKA I, II, III, IV, V, VI: 2019:SPRING/VORÖNN: ...
Perlur sem ekki þarf að strauja !!
Nýtt á Íslandi, perlur sem ekki þarf að strauja, einungis sprauta vatni á og þær...