Árás skammt frá ráðuneyti

Hermenn á gangi í Kabúl.
Hermenn á gangi í Kabúl. AFP

Háværar sprengingar heyrðust og byssuskot í framhaldinu í árás sem var gerð skammt frá ráðuneyti upplýsingamála í miðborg Kabúl, höfuðborgar Afganistans, í morgun.

Árásin var gerð einum degi eftir að viðræðum var slitið á milli talibana og fulltrúa afganskra stjórnvalda. Enginn hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni og engar fregnir hafa borist af meiðslum.

„Við höfum fengið þær upplýsingar að fjórir árásarmenn hafa komið sér fyrir skammt frá ráðuneyti upplýsingamála og skiptast á skotum við afganskan öryggissveitir,“ sagði Amanduddin Shariati, embættismaður í Kabúl, við AFP-fréttastofuna.

mbl.is
Sumarhús í Biskupstungum, Velkomin...
Eigum laust í MAI - Leiksvæði og fallegt umhverfi. Stutt að Geysi, Gullfossi og ...
Byggingaverktakar - Byggingastjórn - Meistarar - Eignaskiptayfirlýsingar
Byggingaverktakr - Byggingastjórn - Húsasmíðameistari - Eignaskiptayfirlýsingar ...
Dunlop Enasave Ec300
4 ný og ónotuð Dunlop Enasave Ec300 sumardekk til sölu. 215/50R17 Passa undir t...
Tæki fyrir traktorinn
Við erum með jarðtætara, hagasláttuvélar, kurlara og allt mögulegt fyrir traktor...