Drekar NATO mæta brátt Rússum

Leopard 2-skriðdreki.
Leopard 2-skriðdreki. AFP/Oscar del Pozo

Þau tímamót hafa nú orðið í Úkraínustríðinu að vestrænir orrustuskriðdrekar eru komnir í hendur úkraínska hersins og hafa fyrstu bryndrekaáhafnir þeirra lokið þjálfun Evrópuherja.

Bryntæki þessi munu að líkindum skipta sköpum í komandi átökum. Með þeim skapast færi á að endurheimta fallin landsvæði.

„Þessi skriðdreki er sem demantur í okkar augum. Og ég held að þetta hljóti að vera besta skriðdrekategund í heimi,“ sagði úkraínskur drekahermaður sem lokið hefur þjálfun breska hersins. Hann mætir brátt Rússum. 

Nánari umfjöllun er að finna í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert