Erfðamáli Fischers vísað heim í hérað

Robert Fischer
Robert Fischer Ragnar Axelsson

Hæstiréttur ómerkti í dag niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur í máli erfingja Roberts Fischers og málinu vísað heim í hérað til löglegrar meðferðar. Sóknaraðilar, sem eru nánir ættingjar skákmeistarans kröfðust þess fyrir héraðsdómi að dánarbú hans yrði tekið til opinberra skipta. Því hafnaði héraðsdómur.

Niðurstaða Hæstaréttar

mbl.is