Fylgst með hvernig ruslið berst um höfin

Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis og auðlindaráðherra fleygir fyrsta flothylkinu.
Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis og auðlindaráðherra fleygir fyrsta flothylkinu. Eggert Jóhannesson

Starfshópur Norðurskautsráðsins vinnur að aðgerðaáætlun fyrir plast og annað rusl á hafsvæðum norðurslóða.

Útbúin hafa verið flothylki með GPS-sendi til að fylgjast með því hvernig ruslið fer til og frá norðurslóðum.

Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra sjósetti fyrsta hylkið frá varðskipinu Þór.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »