Strembnir 100 metrar eftir á topp Everest

Heimir Fannar Hallgrímsson og Sigurður Bjarni Sigurðsson.
Heimir Fannar Hallgrímsson og Sigurður Bjarni Sigurðsson. Ljósmynd/Aðsend

Fjall­göngu­menn­irn­ir Heim­ir Fann­ar Hall­gríms­son og Sig­urður Bjarni Sveins­son eru alveg að verða komnir á topp Everest. 

„Bara rétt um 100 strembnir metrar eftir! Allir að hugsa stíft til strákanna núna, þetta er alveg að takast,“ seg­ir á face­booksíðu Með Um­hyggju á Ev­erest

Heim­ir og Sig­urður lögðu af stað á toppinn um klukkan þrjú í dag.

 

mbl.is