Liðskiptaaðgerðamál eru í forgangi

Mjaðmarskipti.
Mjaðmarskipti. mbl.is/Ásdís

Stytta þarf biðlista eftir liðskiptaaðgerðum. Samhliða þarf að tryggja gæði þjónustunnar og jafnræði milli þeirra sem þurfa á þessum aðgerðum að halda og þeirra sem framkvæma þær. Það er og verður vel passað upp á að tillit sé tekið til allra aðila óháð rekstrarformi í þeirri vinnu.

Þetta kemur fram í svari frá Willum Þór Þórssyni heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Morgunblaðsins.

Reiknað er með að starfshópur um liðskiptaaðgerðir skili af sér á næstu vikum. 

Lesa má nánar um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert