Opið hús og tilboð vegna afmælis í dag

Eigendur Hótel Keflavík, Steinþór Jónsson og Hildur Sigurðardóttir, á framkvæmdasvæði …
Eigendur Hótel Keflavík, Steinþór Jónsson og Hildur Sigurðardóttir, á framkvæmdasvæði KEF Spa. Ljósmynd/Aðsend

Í tilefni 38 ára afmælis Hótel Keflavíkur verður opið hús í dag milli klukkan 15 og 18 og bjóða upp á sérstök tilboð fyrir bæjarbúa yfir helgina.

Boðið verður upp á veitingar frá KEF Restaurant og drykki í boði Mekka & Ölgerðin á meðan DJ Manelo og jazzbandið Þríó spila. Blaðrarinn mun svo skemmta börnum í barnabröns á laugardaginn.

Hótel Keflavík hvetur fólk einnig til að skoða útisvæði Vatneshússins og kynna sér stöðu framkvæmda á nýju heilsulindinni þeirra, KEF SPA & Fitness.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert