Reyndi að stinga lögreglu af

Mynd úr safni.
Mynd úr safni. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók ökumann eftir að hann reyndi að stinga hana af. 

Í dagbók lögreglu kemur fram að ökumaðurinn er grunaður um að hafa ekið undir áhrifum áfengis og ávana-fíkniefna. 

Þá barst tilkynning um verulegar skemmdir á bifreið í Breiðholti. 

Búið var að brjóta allar rúður og fjarlægja framstuðara bifreiðarinnar. Málið er nú í rannsókn. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert