Arctic Circle 2017

Tryggja þarf sjálfbæra þróun

14.10. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra lagði áherslu á tryggja sjálfbæra þróun efnahags- og viðskiptalífs á norðurslóðum, í sátt við við umhverfið á svæðinu, í ávarpi á Hringborði norðurslóða, í morgun. Meira »

Verndun hafsins og sjálfbær nýting auðlinda

14.10. Verndun hafsins og sjálfbær nýting auðlinda verður umfjöllunarefni í málstofu helgaðri smáum eyríkjum sem eiga öll það sameiginlegt að ráða yfir miklu hafsvæði á fimmta þingi Hringborðs Norðurslóða - Arctic Circle í dag. Meira »

Getum spilað stórt hlutverk

13.10. Í ræðu sinni á opnunarathöfn Arctic Circle sagði Guðni Th. Jóhannesson, að ráðstefnan væri vitnisburður um að þrátt fyrir að Ísland sé lítið þá geti landið spilað stórt hlutverk í málefnum Norðurslóða Meira »

Náttúran njóti vafans

13.10. Bjarni Benediktsson flutti í morgun ræðu við opnunarathöfn Arctic Circle fyrir fullum sal í Silfurbergi Hörpu og sagði að náttúran ætti að njóta vafans við ákvarðanatöku okkar varðandi norðurslóðir. Meira »

Að verða alþjóðlegur leikvöllur

13.10. Ólafur Ragnar Grímsson setti fimmtu Arctic Circle ráðstefnuna fyrir fullum sal í Silfurbergi Hörpu í morgun og vísaði til þess að Norðurslóðir væru á fáum áratugum orðnar að alþjóðlegum leikvelli. Meira »

Bjarni ræddi við Ségolène Royal

12.10. Bjarni Benediktsson forsætisráðherra, átti fund í dag með Ségolène Royal sendiherra Frakklands í málefnum norður- og suðurpóls. Hún er stödd hér á landi vegna ráðstefnunnar Arctic circle. Meira »