Vísbendingar um uppþornað stöðuvatn

Á þessari mynd sést það svæði sem vísindamenn NASA telja ...
Á þessari mynd sést það svæði sem vísindamenn NASA telja að hafi eitt sinn verið stöðuvatn á Mars. AFP/NASA

Geimjeppinn Forvitni sem nú hefur ekið um plánetuna Mars í rúmt ár, hefur í fyrsta sinn ekið fram á þurran jarðveg sem talinn er geta verið uppþornað stöðuvatn.

Ekkert vatn er að finna á svæðinu en nú er Forvitni að bora eftir sýnum og samkvæmt fyrstu niðurstöðum gætu örverur hafa þrifist á svæðinu, hugsanlega fyrir um 3,6 milljörðum ára síðan. 

Í jarðvegssýnum sem Forvitni rannsakaði var m.a. kolefni, nitur, súlfat og súrefni, „sem væru fullkomnar aðstæður fyrir einfalt örverulíf,“ segir í grein um málið í Science.

Samsett mynd frá NASA af hinu hugsanlega uppþornaða stöðuvatni.
Samsett mynd frá NASA af hinu hugsanlega uppþornaða stöðuvatni. AFP/NASA
mbl.is

Bloggað um fréttina

STURTUKERRUR _ STURTUKERRUR
Sturtukerrur, rafdrifnar, fjarstýring, sturta aftur og til beggja hliða, hæð sk...
Ford Transit árg 2007 9 manna
Ford Transit, 8 farþega. árgerð 2007 ek. 337.000 km. Hentar einnig sem leigubíl...
Borðstofuborð ásamt sex stólum frá Öndvegi / Heimahúsinu til sölu
Tilboð óskast í borðstofuborð með sex stólum frá Öndvegi / Heimahúsinu. Borðið e...
 
Aðalfundur isnic 2018
Fundir - mannfagnaðir
Aðalfundur ISNIC 2018 Aðalfundur Inter...
Háseti
Sjávarútvegur
Háseti Vísir hf óskar eftir að...
Félagsstarf aldraðra
Staður og stund
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9, jóg...
Aukatekjur vikulega
Önnur störf
Aukatekjur Morgunblaðið vantar fólk ...