Að opna laxveiðiá

Nú eru flestar laxveiðiár búnar að opna. Við tókum hús á veiðimönnum við Laxá á Ásum þegar fyrstu köstin voru tekin. Sturla Birgisson matreiðslumeistari fór með okkur í hinn fornfræga veiðistað Dulsur, rétt neðan við þjóðveginn. Hér er stutt frásögn af þeirri ferð. Á næstu vikum munum við birta myndbönd af veiðimönnum og veiðiskap undir merkjum Sporðakasta, hér á mbl.is. En sjón er sögu ríkari.

Sendu ábendingu um frétt
eða myndir á veidi@mbl.is
mbl.is

Sporðaköst, 3. þáttaröð 1996

Velja þátt: 1 2 3 4 5 6