Að opna laxveiðiá

Nú eru flestar laxveiðiár búnar að opna. Við tókum hús á veiðimönnum við Laxá á Ásum þegar fyrstu köstin voru tekin. Sturla Birgisson matreiðslumeistari fór með okkur í hinn fornfræga veiðistað Dulsur, rétt neðan við þjóðveginn. Hér er stutt frásögn af þeirri ferð. Á næstu vikum munum við birta myndbönd af veiðimönnum og veiðiskap undir merkjum Sporðakasta, hér á mbl.is. En sjón er sögu ríkari.

mbl.is

Seinustu hundraðkallar sumarsins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dagsetning Dags.
101 cm Vatnsdalsá Erlendur veiðimaður 29. september 29.9.
101 cm Eystri-Rangá Grzegorz Loszewski 27. september 27.9.
105 cm Hvítá við Iðu Katrín Tanja Davíðsdóttir 24. september 24.9.
101 cm Víðidalsá Jón Eðvald Halldórsson 22. september 22.9.
107 cm Grímsá Jón Jónsson 22. september 22.9.
101 cm Miðfjarðará Agnar Sigurjónsson 22. september 22.9.
101 cm Hvítá við Iðu Gunnar Pétursson 20. september 20.9.

Skoða meira

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka