Fimm frábærar smákökuuppskriftir

Albert og Tobba hata ekki smákökubakstur. Hér er þau að …
Albert og Tobba hata ekki smákökubakstur. Hér er þau að dæma í smákökukeppni Kornax en fyrsta uppskriftin á lista er einmitt þaðan. Haraldur Jónasson / Hari

Landsmenn keppast nú við að fylla smákökubox sín fyrir komandi jólaboð og gúmmelaðihittinga. Hér koma fimm skotheldar uppskriftir.

Vinningssmákökurnar 2017

Jólasmákökur sem kalla á kampavín!

Biscotti eru ítalskar kökur sem henta ákaflega vel til að dýfa ofan í mjólk eða kaffi. Stökkar og guðdómlegar kökur sem henta vel til gjafa. 

Vegan jólasmákökur með súkkulaði

Lakkrístopparnir eru klassík sem allir elska. 

mbl.is