Stórsnjallar jólaksreytingar sem klikka ekki

Appelsínur með negulnöglum er þekkt skreyting yfir jólahátíðina.
Appelsínur með negulnöglum er þekkt skreyting yfir jólahátíðina. mbl.is/Getty image

Það er ævagömul hefð að stinga negul í appelsínur fyrir jólin en það má útfæra þennan ávöxt í jólabúning á marga aðra vegu. Prófið að þurrka appelsínuskífur, búa til krans eða jafnvel skreyta tréð með ávextinum.

Þurrkaðar appelsínuskífur hér í lengju með greni.
Þurrkaðar appelsínuskífur hér í lengju með greni. mbl.is
Þetta er nú bara soldið krúttlegt að sjá! Það verður ...
Þetta er nú bara soldið krúttlegt að sjá! Það verður ekki mikið ferskara jólaskrautið en þetta. mbl.is
Skemmtileg hugmynd að setja lengju út í glugga.
Skemmtileg hugmynd að setja lengju út í glugga. mbl.is
Appelsínukrans! Af hverju ekki?
Appelsínukrans! Af hverju ekki? mbl.is
Látlaust og fallegt - hér er kostnaði í skrauti haldið ...
Látlaust og fallegt - hér er kostnaði í skrauti haldið algjörlega í lágmarki. mbl.is
mbl.is