Jólaskraut

Stórsnjallar jólaskreytingar sem klikka ekki

20.12. Hér gefur að líta stórsnjallar jólakskreytingar sem eru í senn fremur auðveldar í framkvæmd, taka lítinn tíma og kosta ekki mikið. Meira »

Geggjaðar borðskreytingar úr greni

16.12. Jólaskraut er fáanlegt í ýmsum verðflokkum en það besta er oftast alveg ókeypis. Hér eru nokkrar hugmyndir um hvernig skreyta má á smekklegan máta með greni. Meira »

Svona skreytir Bretlandsdrottning höllina sína

13.12. Og þá var kátt í höllinni! Það er búið að skreyta Buckingham hátt og lágt, og það eru engir dansandi jólasveinar hjá drottningunni. Meira »

Jólakúlur matgæðingsins

2.11. Ef þú vilt ögra sjálfum þér og heimilisfólkinu þínu með öðruvísi jólakúlum, til dæmis með pakka af beikoni, þá erum við með nokkrar tillögur fyrir þig. Hér er jólaskraut sem sannir matgæðingar og nautnaseggir mega alls ekki láta fram hjá sér fara. Meira »