Stórkostlegt bóhem-eldhús í Holland Park í London

mbl.is/Hubert Zandberg Interiors

Stíllinn á þessu heimili á nákvæmlega ekkert skylt við skandinavíska naumhyggju eða fínlegheit að neinu leyti. Djarfir litir, óhefðbundið efnisval og bullandi ástríða skín hér í gegn og útkoman er algjörlega stórkostleg.

Það var Hubert Zandberg sem hannaði þetta undurfagra heimili en hægt er að skoða það í heild sinni HÉR.

Þvílík dirfska og litagleði.
Þvílík dirfska og litagleði. mbl.is/Hubert Zandberg Interiors
Grænu flísarnar kallast skemmtilega á við viðinn í eyjunni.
Grænu flísarnar kallast skemmtilega á við viðinn í eyjunni. mbl.is/Hubert Zandberg Interiors
Kommon... þetta er algjörlega geggjað.
Kommon... þetta er algjörlega geggjað. mbl.is/Hubert Zandberg Interiors
Búrskápurinn... það er fátt sem toppar þetta.
Búrskápurinn... það er fátt sem toppar þetta. mbl.is/Hubert Zandberg Interiors
Borðkrókurinn.
Borðkrókurinn. mbl.is/Hubert Zandberg Interiors
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert