Svart, matt og gull frá SMEG

Sumt er svo forkunnarfagurt að orð ná ekki yfir það. Þessi lína frá SMEG fellur klárlega í þann flokk en hér erum við að tala um svart matt helluborð með gasbrennurum úr gulli. 

Ísskápurinn er líka algjörlega geggjaður... og meira höfum við ekki að segja um það. Bara vá. 

mbl.is