Sjö smart borðstofuljós

Forkunnarfögru PH-ljósin eru flestum kunnug og eru framleidd af Louis …
Forkunnarfögru PH-ljósin eru flestum kunnug og eru framleidd af Louis Poulsen. mbl.is/Mette Wotkjær

Það er auðvelt að gleyma sér í að skoða falleg borðstofuljós – enda eru falleg ljós oftar en ekki miðpunkturinn yfir borðstofuborðinu. Við höfum fundið sjö smart ljós sem eru verðug í borðstofuna þína.

Tímalaus hönnun frá Gino Sarfatti fyrir Astep – eitt vinsælasta …
Tímalaus hönnun frá Gino Sarfatti fyrir Astep – eitt vinsælasta borðstofuljós síðari ára. mbl.is/Paul Raeside
Við langt borðstofuborð er oft gott að nota tvö ljós, …
Við langt borðstofuborð er oft gott að nota tvö ljós, en þessi eru frá Normann Copenhagen. mbl.is/Christina Kayser O.
Gullfalleg ljósakróna frá NUURA.
Gullfalleg ljósakróna frá NUURA. mbl.is/Nuura.com
Öðruvísi og skrautleg ljósakróna frá FLOS.
Öðruvísi og skrautleg ljósakróna frá FLOS. mbl.is/Birgitta Wolfgang Drejer
House Doctor lætur aldrei sitt eftir liggja og hér með …
House Doctor lætur aldrei sitt eftir liggja og hér með nýstárlega ljósakrónu. mbl.is/Mette Wotkjær
Loftljós frá Ikea passa allsstaðar inn.
Loftljós frá Ikea passa allsstaðar inn. mbl.is/Birgitta Wolfgang Drejer
mbl.is