Innskráð(ur) sem:
Þetta eldhús er eins skandinavískt og hugsast getur enda er það í Svíþjóð. Lofthæðin er hér nýtt til hins ýtrasta og innréttingin kemur einstaklega vel út. Nostrað er við hvert smáatriði og litapallettan mjúk og hlý.