Átta smart kökuspaðar sem þú verður að eignast

Nicolas Vahé færir okkur þennan flotta kökuspaða. Fæst í Fakó.
Nicolas Vahé færir okkur þennan flotta kökuspaða. Fæst í Fakó. mbl.is/Nicolas Vahé

Eftir að hafa bakað fallega köku er ómissandi að bera tertuna fram með fallegum kökuspaða. Við fórum í búðarölt á netinu og tókum púlsinn á úrvalinu hér heima. Og fundum átta spaða sem þú verður að eignast (í það minnsta einn af þeim).

Þessi kökuspaði ber það skemmtilega nafn að heita MOOD – …
Þessi kökuspaði ber það skemmtilega nafn að heita MOOD – og setur sannarlega stemninguna í góðri veislu. Fæst í Kokku. mbl.is/Mepra
Kökuspaði hannaður af Arne Jacobsen úr möttu ryðfríu stáli. Fæst …
Kökuspaði hannaður af Arne Jacobsen úr möttu ryðfríu stáli. Fæst í Kúnígúnd. mbl.is/Georg Jensen
Klassískur kökuspaði frá Stelton, hannaður af Erik Magnussen. Fæst í …
Klassískur kökuspaði frá Stelton, hannaður af Erik Magnussen. Fæst í Byggt og búið. mbl.is/Stelton
Stílhreinn kökuspaði í GRAND CRU vörulínunni frá Rosendahl. Fæst í …
Stílhreinn kökuspaði í GRAND CRU vörulínunni frá Rosendahl. Fæst í Epal. mbl.is/Rosendahl
Koparlitaður tertuspaði sem einnig má nota sem pítsaspaða. Fæst í …
Koparlitaður tertuspaði sem einnig má nota sem pítsaspaða. Fæst í Bast. mbl.is/Amefa
Moomin tertustapaði frá Iittala – fyrir þá allra hörðustu sem …
Moomin tertustapaði frá Iittala – fyrir þá allra hörðustu sem safna Moomin vörum. Fæst í Húsgagnahöllinni. mbl.is/Iittala
Gylltur kökuhnífur fyrir þá sem vilja meiri glamúr á borðið. …
Gylltur kökuhnífur fyrir þá sem vilja meiri glamúr á borðið. Fæst í Ilvu. mbl.is/Ilva
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert