Við elskum marengskökur – og það alls ekki að ástæðulausu. Marengs er eins og góð flík, sem þú getur dressað upp og niður eftir skapi og árstíð. Því marengs er að finna í ótal útfærslum, og þá líka í jólafötum. Hér eru nokkrar hugmyndir hvernig má leika sér með marengs fyrir jólin.