Þetta gerist þegar marengs fer í jólaskap

Það má leika sér með marengs á ótal vegu og …
Það má leika sér með marengs á ótal vegu og skreyta að vild. mbl.is/Pinterest

Við elskum marengskökur – og það alls ekki að ástæðulausu. Marengs er eins og góð flík, sem þú getur dressað upp og niður eftir skapi og árstíð. Því marengs er að finna í ótal útfærslum, og þá líka í jólafötum. Hér eru nokkrar hugmyndir hvernig má leika sér með marengs fyrir jólin.

Marengs utan um Toblerone súkkulaði - hversu mikil snilld!
Marengs utan um Toblerone súkkulaði - hversu mikil snilld! mbl.is/Pinterest
Bleiklitaður marengs er afar jólalegur.
Bleiklitaður marengs er afar jólalegur. mbl.is/Pinterest
Hér er aðeins verið að krútta yfir sig.
Hér er aðeins verið að krútta yfir sig. mbl.is/Pinterest
Hreindýr af allra sætustu gerð.
Hreindýr af allra sætustu gerð. mbl.is/Pinterest
Það er góð hugmynd að leika sér með stútana á …
Það er góð hugmynd að leika sér með stútana á kökusprautunni og fá út fallegar línur. mbl.is/Pinterest
Litlar mini-pavlovur með jólalegum berjum.
Litlar mini-pavlovur með jólalegum berjum. mbl.is/Pinterest
Snjókorn með glitri getur breyst í fallegt jólaskraut.
Snjókorn með glitri getur breyst í fallegt jólaskraut. mbl.is/Pinterest
Búttaðir marengs snjókallar.
Búttaðir marengs snjókallar. mbl.is/Pinterest
Jólatré með skrauti - klikkar aldrei.
Jólatré með skrauti - klikkar aldrei. mbl.is/Pinterest
Marengs á pinna er skemmtilegt fyrir krakkana.
Marengs á pinna er skemmtilegt fyrir krakkana. mbl.is/Pinterest
mbl.is