Eldhúsið sem engan hefði grunað að væri IKEA

Ljósmynd/Superfront

Við erum miklir aðdáendur þess þegar góðar fjöldaframleiddar vörur á borð við IKEA eru teknar upp á næsta stig og gerðar að einhverju allt öðru. Fyrirtæki á borð við Reform, HAF studio og Superfront framleiða aukahluti og framhliðar fyrir klassískar IKEA-eldhúsinnréttingar og er útkoman hreint ótrúlega falleg.

Ljósmynd/Superfront
Ljósmynd/Superfront
Ljósmynd/Superfront
Ljósmynd/Superfront
mbl.is