Aðferðin sem heimabakarar þurfa að kunna

Bakstur getur verið góð núvitundaræfing.
Bakstur getur verið góð núvitundaræfing. mbl.is/

Hver kannast ekki við að reyna að vöðla smjörpappír ofan í bakstursform en það lætur illa að stjórn? Þá er þetta aðferðin sem þú þarft að kunna.

Það færir þrifspekúlantinn og tiktokstjarnan hún Chantel Mila okkur húsráð dagsins. Hér hefur hún á mjög einfaldan máta brotið saman smjörpappír sem hún klippir síðan til þannig að hann smellpassar í formið. En til að útskýra þetta nánar er best að horfa á meðfylgjandi myndband og læra taktana.

mbl.is