Stórbrotið eldhús í Stokkhólmi

Ljósmynd/Frederic Boukari

Svíarnir kunna þetta því hér sjáum við eldhús sem fær hjartað til að slá örar. Eldhúsið er í alrýminu þar sem jafnframt er borðstofuborð og stofa en nær að skerma sig af þannig að það er ekki of opið.

Fullkomlega útfærð innrétting og allt efnisval upp á tíu!

Nánar er hægt að skoða þessa geggjuðu íbúð HÉR.

Ljósmynd/Frederic Boukari
Ljósmynd/Frederic Boukari
Ljósmynd/Frederic Boukari
Ljósmynd/Frederic Boukari
Ljósmynd/Frederic Boukari
mbl.is