Vinsælustu kampavínskokteilarnir

Allir bestu kokteilarnir til að fagna nýju ári.
Allir bestu kokteilarnir til að fagna nýju ári. mbl.is/

Það er ekkert sem drepur ást okkar á kampavíni – enda engin ástæða til. Að sötra kampavín er eins og að drekka flauel; svo mjúkt og líður létt um munnvikin. Kampavín er eitt það vinsælasta á borðum á gamlárskvöld, en drykkinn má einnig finna í ýmsum kokteilum. Hér fyrir neðan eru vinsælustu kampavínskokteilarnir og annar fróðleikur um sjampódrykkinn góða.

mbl.is