Uppskriftirnar sem kveikja blossann

mbl.is/Snorri Guðmundsson

Það þarf svo sannarlega ekki skunda út á næsta veitingastað til að eiga rómantíska stund með makanum – því það er fátt rómantískara en heimagerður matur þar sem hjörtun slá örar yfir pottunum. Hér eru okkar besta boð hvað slíka rétti varðar.

mbl.is