Svona áttu að þvo koddann þinn

Þessi kona sefur vel á hreinum kodda.
Þessi kona sefur vel á hreinum kodda. mbl.is/Getty

Kominn er tími til að þvo koddann og þótt fyrr hefði verið. Við erum svo sannarlega ekki með koddaþvott hátt á lista og sumir hverjir þvo aldrei koddana sína. Hér er okkar besta ráð hvernig best er að þvo koddann og þú munt klárlega sofa betur út nóttina. 

Svona er best að þvo koddann:

  • Lesið þvottaleiðbeiningarnar vandlega yfir 
  • 1/2 bolli matarsódi
  • 1/4 vetnisperoxíð
  • Þvottaefni
  • 1/2 bolli edik
  • Nokkrir dropar af ilmkjarnaolíu til að drepa rykmaurana
  • Ullarkúlur til að koddinn haldi forminu sínu 

Aðferð:

  1. Setjið öll efni í þvottavélahólfið og þvoið koddann samkvæmt leiðbeiningum. 
  2. Gott er að setja koddann í þurrkara með þurrkboltum (fást hjá söluaðilum þvottavéla) eða tennisboltum og hrista vel eftir þurrk. 
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert