Erum að horfa vitlaust á breytingarskeiðið

Hér ræðir næringarfræðingurinn Beta Reynis um breytingaskeiðin, sem hún segir að séu fleiri en eitt, um breytingarskeið karla og hvernig við getum betur tekist á við þau.

mbl.is