Jólamatur

Café de Par­is-smjörsósa

19.12. Hér er um að ræða nokkuð margslungna smjörsósu sem er löngu orðin heimsþekkt. Þykir fara best með rib-eye eða sirloin nautasteik. Meira »

Verður þetta jólasteikin í ár?

10.11.2017 Margir vita fátt betra en góða hreindýrasteik en hér erum við með enn dásamlegri útgáfu og það er hreindýrafillet „wellington“ en eins og allir sannir matgæðingar vita er það innbakað kjöt og ein frægasta eldunaraðferð heims á kjöti. Meira »