Partýmatur

Texas-eðla eins og þær gerast bestar

10.2. Ég hef verið að gera tilraunir með salsa-sósur að undanförnu og sú sem ég er hvað hrifnust af í augnablikinu er Green Mountain Gringo-sósan sem er eins "orginal" og kostur er á en hún fæst í Hagkaup. Meira »

Nachos með kóresku nautakjöti

26.6. Hér gefur að líta virkilega skemmtilegan rétt sem á eftir að slá í gegn. Hann er sérlega heppilegur sem snarl fyrir skemmtilegan fótboltaleik svo dæmi séu tekin. Meira »

HM-partíréttir Evu Laufeyjar: Buffalóvængir með gráðostasósu

22.6. Ef það er eitthvað sem passar eins og flís við rass þegar kemur að HM-meðlæti þá eru það buffalóvængir með gráðostasósu. Sjálf Eva Laufey er hjartanlega sammála okkur og segir að það sé alltaf staður og stund fyrir gómsæta og stökka kjúklingavængi. Meira »

HM partíréttir Evu Laufeyjar: Ofnbakaðar camembertsnittur

15.6. Eva Lafuey undirbýr sig fyrir leik aldarinnar eins og við hin og hér gefur að líta uppskrift úr hennar smiðju þar sem ostur er í aðalhlutverki. Einfaldur og góður réttur sem getur ekki klikkað. Meira »

Ostabakkinn sem sprengir alla skala

15.6. Það er nauðsynlegt að bjóða upp á veitingar yfir leikjum Íslands á HM og hér gefur að líta eina þá lekkerustu (og þjóðlegustu) útfærslu sem sést hefur í langa herrans tíð. Meira »

Ofnbakaður camembert

8.6. Það er eitthvað við bráðinn ost sem gerir það að verkum að maður verður hálfær. Undanfarin misseri hefur landinn dundað sér við að finna upp ævintýralegar útfærslur af bráðnuðum camembert og flestar eru þær hreint stórkostlegar á bragðið. Meira »

Eftirlæti forstjórans

18.5.2018 Þessi tímamótaréttur þótti svo vandaður að hann varð í öðru sæti í verðlaunasamkeppninni Bestu uppskriftirnar 1989 sem að Osta- og smjörsalan stóð fyrir. Höfundur uppskriftar er Jenetta Bárðardóttir og við leyfum okkur að fullyrða að við erum fáránlega spennt fyrir þessum rétti. Meira »

Partý-camembert sem slær í gegn

16.5.2018 Linda Björg Björnsdóttir er frekar flink þegar kemur að eldamennsku eins og aðdáendur The Gastro Truck vita. Við rákum hins vegar augun í þennan sjúklega lekkera partýrétt sem við fengum uppskriftina að. Meira »

Mini-aspasstykki fyrir einfalda tilveru

15.5.2018 Við elskum einfaldar lausnir eins og gefur að skilja og teljum að lykillinn að farsælu eldhúslífi sé mögulega fólginn í því að elda stundum flókinn mat en örlítið oftar eitthvað einfalt og fljótlegt. Meira »

Partýpítsur sem slegist var um

29.4.2018 Partýpístur slá alltaf í gegn í öllum boðum en þessa uppskrift má að sjálfsögðu nota til að gera hefðbundna pítsu.   Meira »

Dásamlega djúsí ídýfa

1.9.2017 Þessi mexíkóska ídýfa er fullkomin í næsta partý eða sem helgargúmmelaði handa fjölskyldunni.  Meira »

Unaðsleg aspasstykki

31.5. Sú var tíðin að aspas var eingöngu borðaður niðursoðinn hér á landi en nú er tíðin aldeilis önnur og töluvert úrval af þessu sælgæti til í verslunum. Meira »

Laxagrín með arómati og tilsitter-osti

18.5.2018 Þessi tímamótaréttur heitir svo sniðugu nafni að maður veit vart hvað halda skal. Er hann svona flippaður eða hvað er málið? Hann kemur úr hinu mikla meistaraverki Bestu uppskriftirnar 1989 sem Osta- og smjörsalan gaf út og hér kennir ýmissa grasa. Meira »

Sterk útgáfa af hægelduðu grísakjöti (pulled pork)

16.5.2018 Þessi uppskrift er formlega það sem kalla skyldi „keppnis". Hér gefur að líta sérlega sælgætisútgáfu af hægelduðu grísakjöti sem ætti að fá meðalmanninn til að gráta af gleði. Meira »

Suðræn veisla fyrir partýið

12.5.2018 Þegar halda á almennilega veislu er eins gott að hafa hana suðræna og sjóðheita. Hér gefur að líta Mexíkó-veislu eins og þær gerast bestar. Meira »

Fljótlegt pastasalat með parmesan og spínati

19.3.2018 „Þetta salat er létt og sérlega gott, það er snilld í saumaklúbbinn og í nesti í vinnuna. Það hafa margir prufað ætiþystal- og spínat ídýfu og er hún hugmyndin fyrir þetta salat. Meira »