12 kíló geta safnast í þörmunum

Hallgrímur Magnússon læknir talar um magnesíum og magnesíumskort.
Hallgrímur Magnússon læknir talar um magnesíum og magnesíumskort. Ljósmynd/Haraldur Guðjónsson

Hallgrímur Magnússon læknir segir að magnesíum sé þriðja mikilvægasta efni líkamans. Við gætum ekki talað og ekki séð ef við hefðum ekki magnesíum. Sigríður Jónsdóttir markþjálfi í Fókus tók viðtalið við Hallgrím.

mbl.is