Megastutt en áhrifarík æfing Önnu

Anna Eiríksdóttir rekur vefinn annaeiriks.is.
Anna Eiríksdóttir rekur vefinn annaeiriks.is. Ljósmynd/Saga Sig

Anna Eiríksdóttir kennir lesendum að gera stutta en mjög áhrifaríka æfingu. Það eina sem þú þarft er jóga-dýna og svo er ágætt að vera í léttum leikfimisfötum.

„Gerðu hana án þess að hvíla á milli til að styrkja efri hlutann og kjarnavöðvana. Fullkomin eftir göngutúrinn, útihlaupið, hjólatúrinn og svo framvegis. Ég mæli með 3-4 umferðum með smá hvíld eftir hverja umferð,“ segir Anna í sínum nýjasta pistli á Smartlandi. 

mbl.is