Lærðu að pakka inn á frumlegan hátt

Ekki eyða peningum í dýran jólapappír. Hér getur þú lært að pakka inn á skapandi hátt án þess að eyða fúlgum fjár í pappír. Svo er þetta svo skemmtilegt og gerir jólagjafirnar ennþá persónulegri.

mbl.is