Dýrasta húsið í Árbænum?

Stofan er guðdómleg.
Stofan er guðdómleg. Ljósmynd/Gunnar Sverrisson

110 Reykjavík er býsna eftirsóttur staður en nú hefur eitt glæsilegasta heimilið í hverfinu verið sett á sölu. Nánar tiltekið Heiðarbær 17. 

Húsið er 280 fm að stærð og var byggt 1974. Það er hins vegar búið að endurbyggja það en búið er að skipta um lagnir, þak, allar innréttingar, gólfefni, bílskúr, verönd og garð. 

Útkoman er stílhrein og falleg. Gólfin eru flísalögð og eru ljósar innréttingar í forgrunni. Eins og sést á myndunum er útkoman ekki slök. 

Af fasteignavef mbl.is: Heiðarbær 17

Útsýnið úr stofunni er ekki aumingjalegt.
Útsýnið úr stofunni er ekki aumingjalegt. Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Stofan og eldhús renna saman í eitt.
Stofan og eldhús renna saman í eitt. Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál