Hin fullkomna fjölskylduíbúð

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Við Sandavað í Reykjavík stendur heillandi fjölskylduíbúð með öllu því sem nútímafjölskylda kýs að hafa í kringum sig. Hún er rúmgóð með góðu skipulagi. Íbúðin er 121 fm að stærð og stendur í húsi sem byggt var 2005. 

Eldhús og stofa eru saman í opnu rými og er nóg pláss fyrir alla. Eldhúsið er vel búið skápum þannig að hægt er að loka flest af því sem fylgir stórri fjölskyldu inni í skáp. Hvítar innréttingar prýða eldhúsið og eru svartar granítborðplötur í eldhúsinu. Í eldhúsinu er eyja sem hægt er að tylla sér við. 

Í íbúðinni eru fjögur svefnherbergi og gott þvottahús. Eins og sjá má á myndunum er fallegt um að litast og huggulegheitin í forgrunni. 

Af fasteignavef mbl.is: Sandavað 5

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál