Vel skipulagt og smart í 200 Kópavogi

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Við Digranesveg í Kópavogi hefur fjölskylda komið sér vel fyrir í 94 fm íbúð í húsi sem byggt var 1960. Í íbúðinni er gott skipulag og pláss fyrir hvern hlut. Ekki er búið að rústa skipulaginu og er eldhúsið sér við hliðina á baðherbergi á meðan stofan er í hinum endanum. Á milli eldhúss og stofu er gangur sem nýtist vel fyrir hillur og dót sem fylgir fjölskyldunni. 

Stofan og borðstofan eru í sama rými og er hægt að labba út á verönd úr stofunni. Í stofunni er fallegur grár litur á einum vegg og er húsgögnum raðað upp á smekklegan hátt. Falleg listaverk eru á veggjunum og hafa húseigendur smekk fyrir flottum grafík-verkum. 

Eins og sést á myndunum er falleg heildarmynd á heimilinu og góðar hugmyndir fyrir heimilið á færibandi. 

Af fasteignavef mbl.is: Digranesvegur 38

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál