Konunglegt heimili við Fjölnisveg

Ljósmynd/Gunnar Sverrisson

Hvern dreymir ekki um græna marmaraklædda veggi, gulli slegna innanstokksmuni, kristalsljósakrónur og antíkhúsgögn? Þetta er allt að finna í sama húsinu sem staðsett er við Fjölnisveg. 

Um er að ræða 330 fm einbýli sem byggt var á því herrans ári 1929. Húsið er fyrir neðan götu og að utan fer ekki mikið fyrir því en þegar inn er komið tekur nýr heimur við. 

Parket úr kirsuberjavið prýðir húsið en rauði liturinn í parketinu fer afar vel við græna marmarann. Hvert sem litið er er fagurt um að litast og íburður töluvert meiri en gengur og gerist. 

Stíllinn er konunglegur. Ef Elísabet drottning byggi á Íslandi þá byggi hún þarna. 

Af fasteignavef mbl.is: Fjölnisvegur 8 og Fjölnisvegur 8

Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál