Saga Sig flytur úr útsýnisíbúðinni

Saga Sigurðardóttir ljósmyndari og listamaður.
Saga Sigurðardóttir ljósmyndari og listamaður.

Einn færasti ljósmyndari Íslands og myndlistarmaður hyggst flytja en íbúð sem hún hefur búið í er komin á sölu. Íbúðin er með geggjuðu útsýni, 93 fm að stærð og stendur í húsi sem byggt var 1959. 

Um er að ræða efstu hæð á Tómasarhaga með risasvölum og ákaflega fallegu útsýni. 

„Allir sem koma hingað missa sig yfir hvað það er fallegt útsýni,“ segir Saga Sig sem hefur verið að færa sig upp á skaftið í myndlistinni. Risastóra bláa málverkið í stofunni er eftir hana. 

„Ég hef flutt allt málningarstúdíóið mitt hingað því birtan og útsýnið er svo mikill innblástur,“ segir Saga.

Af fasteignavef mbl.is: Tómasarhagi 43

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál