Hildur selur glæsislotið

Ljósmynd/Gunnar Sverrisson

Hildur Gunnlaugsdóttir arkitekt hefur sett sína forkunnarfögru íbúð á sölu. Lesendur Smartlands þekkja þessa íbúð því Hildur var gestur Heimilislífs á dögunum.

Íbúðin er 115 fm að stærð og stendur í húsi sem var byggt 1951. Eldhúsið var nýlega tekið í gegn með fallegri IKEA-innréttingu, speglaflísum og fallegum munstruðum gólfflísum. 

Í íbúðinni eru mörg svefnherbergi eða fjögur og tvær samliggjandi stofur. Eins og sést á myndunum er Hildur afar fær í því að gera fallegt í kringum sig og fjölskyldu sína. 

Af fasteignavef mbl.is: Stórholt 17

Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál