Notaleg hönnunar-jólagjöf

Fuzzy kollurinn var hannaður 1970.
Fuzzy kollurinn var hannaður 1970.

Sigurður Már Helgason hannaði og framleiddi Fuzzy-kollinn árið 1970. Um er að ræða smáan handsmíðaðan koll með alvöru íslenskri lambagæru ofan á og eru lappirnar í laginu eins og vatnsdropi. Hugmyndin bak við stólinn var að gera hina fullkomnu fermingargjöf og kollurinn hitti beint í mark.

Kollurinn var framleiddur til 1990 en þá hætti Sigurður framleiðslu á stólnum. Það var svo aftur árið 2004 þegar Sigurður var að fara á eftirlaun sem hann hóf framleiðslu á kollinum aftur og hefur kollurinn rokselst, sérstaklega eftir hönnunarsýninguna Ómur í Þjóðminjasafninu sem haldin var af Steinunni Sigurðardóttur hönnuði árið 2005.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál