Sigrún og Baldur Rafn selja 110 milljóna hús

Sigrún Bender og Baldur Rafn Gylfason gengu í hjónaband í …
Sigrún Bender og Baldur Rafn Gylfason gengu í hjónaband í Dómkirkjunni. mbl.is/Sigurgeir Sigurðsson

Sigrún Bender flugstjóri og Baldur Rafn Gylfason eigandi bpro hafa sett sitt fallega hús við Elliðaárvatn á sölu. Húsið var byggt 2008 og er 223.3 fm að stærð. 

Húsið er innréttað að innan á einstaklega smekklegan hátt. Thelma B. Friðriksdóttir innanhússarkitekt hannað allar innréttingar sem eru sérsmíðaðar hjá Hegg. Allar innihurðir voru einnig sérsmíðaðar hjá Hegg. Á húsinu er fallegt eikarparket. 

I eldhúsinu er innrétting úr bæsaðri eik og er ljós Silestone á borðplötunum. Sami efniviður fær að njóta sín á baðherbergjunum. 

Heimili Sigrúnar og Baldurs er vel skipulagt en í húsinu eru fjögur svefnherbergi og fyrir utan húsið er risastór pallur með heitum potti og niðurgröfnu trampólíni. 

Af fasteignavef mbl.is: Fossahvarf 8

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is