Eiginkona Lárusar Welding selur Árskóga

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Ágústa Margrét Ólafsdóttir eiginkona Lárusar Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, hefur sett einbýlishús sitt við Blönduhlíð á sölu. Um er að ræða 319 fm einbýli á þremur hæðum. Húsið var byggt 1949 og er mjög reisulegt. Óskað er eftir tilboði í húsið en fasteignamat þess er 142.550.000 kr.

Húsið er teiknað af Freymóði Jóhannssyni skáldi, listmálara og dægurlagahöfundar. Sem lagahöfundur var hann þekktastur undir listamannanafninu Tólfti september sem var afmælisdagurinn hans. Freymóður fæddist 12. september 1895 og lést 3. mars 1973.

Hugmyndin að húsinu kviknaði á Ítalíu en nafn hússins, Árskógar, vísar til uppruna Freymóðar á Árskógsströnd. 

Húsið var endurnýjað mikið fyrir rúmum áratug og heppnuðust þær breytingar vel. Eldhúsið er með stórri og glæsilegri innréttingu í svörum lit. Lítið er um efri skápa og er yfirbragðið létt og fallegt. 

Eins og smá má á myndunum er húsið eins og ævintýrakastali. 

Af fasteignavef mbl.is: Blönduhlíð 8

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is