220 milljóna höll í Kópavogi sem fær 10 í einkunn

Ljósmynd/Gunnar Sverrisson

Hefur þig lengi dreymt um einbýlishús sem vönduðum innréttingum og nóg af herbergjum. Ef svo er þá gæti þetta verið draumahúsið þitt. 

Um er að ræða 220 milljóna króna einbýli sem stendur við Álmakór í Kópavogi. Húsið var byggt 2008 og er 352 fm að stærð. 

Innréttingar í húsinu eru einstaklega vandaðar og það sama má segja um öll blöndunartæki. Í eldhúsinu er stór og myndarleg innrétting með risastórri eyju. Hvítt sprautulakkað mætir við og fallegar borðplötur setja punktinn yfir i-ið. 

Húsið er búið einstökum húsgögnum og fallegum skrautmunum. Eins og sést á myndunum er allt vandað og fínt í þessu húsi og allt upp á 10. 

Af fasteignavef mbl.is: Álmakór 8

Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál