Einar selur íbúðina við Hofsvallagötu

Ljósmynd/Hörður Sverrisson

Einar Guðmundsson grafískur hönnuður og annar eigandi Mikado concept store á Hverfisgötunni hefur sett íbúðina sína á sölu. Um er að ræða 60 fm íbúð sem er í húsi sem byggt var 1937. 

Heimili Einars er stílhreint og hver hlutur á sínum stað. Veggirnir í stofunni eru til dæmis málaðir með kalkmálningu sem fer vel við ljós húsgögn. Einar blandar saman gömlu og nýju og hefur næmt auga fyrir fegurð eins og sést á myndunum. 

Af fasteignavef mbl.is: Hofsvallagata 21

Ljósmynd/Hörður Sverrisson
Ljósmynd/Hörður Sverrisson
Ljósmynd/Hörður Sverrisson
Ljósmynd/Hörður Sverrisson
Ljósmynd/Hörður Sverrisson
Ljósmynd/Hörður Sverrisson
Ljósmynd/Hörður Sverrisson
Ljósmynd/Hörður Sverrisson
Ljósmynd/Hörður Sverrisson
Ljósmynd/Hörður Sverrisson
Ljósmynd/Hörður Sverrisson
Ljósmynd/Hörður Sverrisson
Ljósmynd/Hörður Sverrisson
Ljósmynd/Hörður Sverrisson
Ljósmynd/Hörður Sverrisson
Ljósmynd/Hörður Sverrisson
Ljósmynd/Hörður Sverrisson
Ljósmynd/Hörður Sverrisson
Ljósmynd/Hörður Sverrisson
Ljósmynd/Hörður Sverrisson
Ljósmynd/Hörður Sverrisson
Ljósmynd/Hörður Sverrisson
Ljósmynd/Hörður Sverrisson
mbl.is