Glæsiíbúð við Tómasarhaga með klikkuðu útsýni

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Við Tómasarhaga í Reykjavík hefur fjölskylda búið sér einstakt heimili þar sem mildir litir og ljós viður eru í forgrunni. Um er að ræða 148 fm íbúð á efstu hæð í húsi sem byggt var 1955. Húsið sjálft var teiknað af Einari Sveinssyni og er mjög glæsilegt. 

Nýlega var skipt um eldhús og er það opið inn í borðstofu þar sem stórt eikar-borð er í forgrunni. Tvö einstaklega falleg ljós hanga yfir borðstofuborðinu og hefur verið lagður mikill metnaður í að gera heimilið sem notalegast. 

Eins og sjá má á myndunum heppnaðist það vel! 

Af fasteignavef mbl.is: Tómasarhagi 27

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is