Björk kaupir einbýlishús á 420 milljónir

Björk Guðmundsdóttir keypti Ægisíðu 80 á 420 milljónir.
Björk Guðmundsdóttir keypti Ægisíðu 80 á 420 milljónir.

Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir hefur fjárfest í einu dýrasta einbýlishúsi landsins, Ægisíðu 80.

Viðskiptablaðið greinir frá þessu og tekur fram að um sé að ræða 426 fermetra einbýlishús á þremur hæðum. Sigvaldi Thordarson teiknaði húsið en það er byggt árið 1958 og er ytra útlit þess friðað. 

Björk kaupir húsið af Guðbjörgu Sigurðardóttur kvikmyndaframleiðanda og Ottó Guðjóns­syni lýta­lækn­i.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál