Aron og Nína Björk selja íbúðina

Aron Karlsson og Nína Björk Gunnarsdóttir.
Aron Karlsson og Nína Björk Gunnarsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Aron Karlsson og Nína Björk Gunnarsdóttir hafa sett sína glæsilegu íbúð við Sólheima í Reykjavík á sölu. Um er að ræða 175 fm íbúð sem er í húsi sem byggt var 1962. Íbúðin er vel skipulögð og björt. 

Í eldhúsinu er hvít sprautulökkuð innrétting með viðarborðplötum. Í eldhúsinu er tangi sem hægt er að sitja við og einn stór skápaveggur. Innréttingin er höldulaus með gripum. 

Borðstofa og stofa eru samliggjandi en þar er að finna fallegt hringlótt borðstofuborð og PH-ljós fyrir ofan. Veggurinn í borðstofunni er málaður svartur sem tónar vel við svartlökkuðu hurðirnar sem eru upprunalegar, en búið að gera upp. 

Heimilið er smekklega innréttað með fallegum málverkum og húsgögnum. 

Af fasteignavef mbl.is: Sólheimar 10

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál